Innlent

Eldur í potti

MYND/Teitur Jónasson
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað upp í Breiðholt upp um sex-leytið. Þar hafði kviknað í út frá potti sem gleymst hafði að slökkva undir. Heimilisfólkið náði þó að slökkva eldinn en slökkviliðið ræsti út reykinn sem hafði fyllt íbúðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×