Innlent

Krummar krunka í Reykjavík

Krummum hefur fjölgað á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Ástæða þess er kuldakastið sem gengið hefur yfir en þá leita þeir til byggða eftir einhverju ætilegu. Krummar geta verið boðberar válegra tíðinda. Og líka góðra tíðinda ef svo ber undir.Krummarnir, kuldalegir og svartklæddir, hafa hópast til borgarinnar eftir að frysta tók því þá er eftir litlu að slægjast matarkyns í innsveitum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×