Lítill varnarviðbúnaður undanfarin ár 24. mars 2006 19:02 Undanfarin tvö ár hafa engir landgönguliðar verið til staðar í herstöðinni í Keflavík, eingöngu herlögregla með lágmarksþjálfun, auk orrustuþotuflugmanna sem skiptast á vöktum á nokkurra vikna fresti. Varnir landsins hafa því ekki verið öflugar undanfarin tvö ár. Heimildir úr Sendiráði Bandaríkjanna herma að fáir hermenn hafi haft viðveru í herstöðinni í Keflavík undanfarin tvö ár. Því verði það aðallega fólk í þjónustustörfum sem pakki saman á næstu mánuðum. Að sögn Friðþórs Eydals, talsmanns Varnarliðsins, hafa ekki verið fótgönguliðar hér á landi frá 1960. Hins vegar komu með flotanum landgönguliðar en þeir hurfu á brott fyrir tveimur árum í kjölfar endurskipulag á á herflota Bandaríkjanna. Áður en þeir hófu sig á brott þjálfuðu þeir eins konar heimavarnarlið, það er herlögreglu sem á að vera tilbúinn til að láta sverfa til stáls er þurfa þykir. Herlögreglumenn ásamt orrustuþotuflugmönnum eru á annað hundrað eins og sakir standa. Orrustuflugmenn skiptast á að taka vaktir á Íslandi á nokkurra vikna fresti. Þetta er sumsé sá varnarviðbúnaður sem verið hefur undanfarin tvö ár. Annars berast þær fréttir af herstöðinni að þar sé unnið með hraði að áætlanagerð um brottför og verulegan niðurskurð í herafla. Til dæmis útskrifast börn í barnaskólanum venjulega í júlí en nú er unnið að því að þau útskrifist í maí því fjölskyldufólk mun fyrst allra yfirgefa stöðina. Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Undanfarin tvö ár hafa engir landgönguliðar verið til staðar í herstöðinni í Keflavík, eingöngu herlögregla með lágmarksþjálfun, auk orrustuþotuflugmanna sem skiptast á vöktum á nokkurra vikna fresti. Varnir landsins hafa því ekki verið öflugar undanfarin tvö ár. Heimildir úr Sendiráði Bandaríkjanna herma að fáir hermenn hafi haft viðveru í herstöðinni í Keflavík undanfarin tvö ár. Því verði það aðallega fólk í þjónustustörfum sem pakki saman á næstu mánuðum. Að sögn Friðþórs Eydals, talsmanns Varnarliðsins, hafa ekki verið fótgönguliðar hér á landi frá 1960. Hins vegar komu með flotanum landgönguliðar en þeir hurfu á brott fyrir tveimur árum í kjölfar endurskipulag á á herflota Bandaríkjanna. Áður en þeir hófu sig á brott þjálfuðu þeir eins konar heimavarnarlið, það er herlögreglu sem á að vera tilbúinn til að láta sverfa til stáls er þurfa þykir. Herlögreglumenn ásamt orrustuþotuflugmönnum eru á annað hundrað eins og sakir standa. Orrustuflugmenn skiptast á að taka vaktir á Íslandi á nokkurra vikna fresti. Þetta er sumsé sá varnarviðbúnaður sem verið hefur undanfarin tvö ár. Annars berast þær fréttir af herstöðinni að þar sé unnið með hraði að áætlanagerð um brottför og verulegan niðurskurð í herafla. Til dæmis útskrifast börn í barnaskólanum venjulega í júlí en nú er unnið að því að þau útskrifist í maí því fjölskyldufólk mun fyrst allra yfirgefa stöðina.
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira