Innlent

Krónan veiktist um 2,75% í dag

Krónan náði sér ekki á strik eftir skarpa lækkun í morgun. Gengisvísitalan veiktist um 2,75% og stóð í 123 stigum við lokun markaða. Þetta kemur fram í hálffimmfréttum KBbanka. Að öllum líkindum voru það fréttir af uppsögn skuldabréfa bankanna sem höfðu þessi áhrif á gengið og vógu þar þyngra en jákvæðar greiningar erlendra greiningardeilda sem birtust í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×