Innlent

Samkynhneigðir geta brátt skráð sig í sambúð í þjóðskrá

Frá Gay Pride göngunni í fyrra.
Frá Gay Pride göngunni í fyrra. MYND/Stefán Karlsson

Ríkisstjórnin ákvað í morgun að verja einni og hálfri milljón króna til að fjármagna breytingar á grunnforritum Hagstofunnar svo hægt sé að skrá samkynhneigða í sambúð í þjóðskránni. Ráðgert er að kerfisbreytingunni verði lokið þegar frumvarp til laga um réttarstöðu samkynhneigðra verður að lögum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×