Innlent

Sinueldur við Hafravatnsveg

Kveikt var í sinu við Hafravatnsveg í Reykjavík í gærkvöldi og logaði glatt þegar slökkvilið kom á vettvang. Nokkurn tíma tók að slökkva eldinn endanlega, en slökkviliði tókst að fljótt að hefta útbreiðslul eldsins. Talið er að um hálfur hektari lands hafi sviðnað. Ekki er vitað hverjir kveiktu í.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×