Innlent

Vilja húsnæðið fyrir félagsstarf aldraðra

Bæjarráð Garðs samþykkti á fundi sínum í gær að óska eftir viðræðum við Sóknarnefnd Útskálakirkju um leigu eða kaup á húsnæðinu Sæborgu undir félagsstarf fyrir aldraða. Tillaga um slíkt kom frá fulltrúum F-lista, sem hafa meirihluta í bæjarstjórn, að því er Víkurfréttir greina frá.  

Fulltrúar F-listans telja að nauðsynlegt sé að hefja undirbúning að því að bæta aðstöðu fyrir aldraða í Garði enn frekar frá því sem nú er. Búið er að samþykkja að taka upp viðræður við Búmenn um að byggja upp þjónustukjarna, þjónustu og öryggisíbúðir fyrir aldraða í nágrenni Garðvangs



Fleiri fréttir

Sjá meira


×