Innlent

Alcoa ræður ferðinni

Alcoa hefur ekki skilað matsskýrslu vegna fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði en fyrirtækið ætlaði að skila henni ekki síðar en í nóvember.

Framkvæmdir við álverið halda ótruflaðar áfram þrátt fyrir að umhverfismat liggi ekki fyrir og Alcoa standi ekki við tímasetta áætlun matsferlisins. Skipulagsstjóri segir fyrirtækið í raun ráða hvenær það skili skýrslunni. Talsmaður Alcoa á Íslandi segir töfina stafa af því að fyrirtækið hafi viljað vanda til verka. Skýrslunnar sé að vænta eftir nokkurar vikur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×