Samstaða á þingi gegn forgangsgreiðslum 22. mars 2006 17:24 Samhljómur var um það meðal þingflokka í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag ekki skuli heimila efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra tilkynnti við umræðurnar að til stæði að leggja fram frumvarp um ný heilbrigðislög nú á vorþingi. Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, upphafsmaður umræðunnar og spurði Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra út í afstöðu hennar hugmynda sem koma fram í skýrslu svokallaðrar Jónínunefndar. Þar var kallað eftir umræðu um það hvort og þá að hvaða marki heimila skuli efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum án þess þó að það leiði til lakari þjónustu fyrir aðra. Svör heilbrigðisráðherra voru afdráttarlaus en Siv Friðleifsdóttir sagði að sér hugnaðist ekki sú leið sem um væri rætt og vísaði einnig til þess að forsætisráðherra hefði tjáð sig með sama hætti. Fulltrúar bæði Samfylkingarinnar og Frjálslynda flokksins lýstu sig andvíga hugmyndunum enda myndi slíkt leiða til mismununar og tvöfalds kerfis. Fulltrúi Samfylkingarinnar kallaði eftir svörum Sjálfstæðisflokksins. Ásta Möller, þingkona Sjálfstæðisflokksins, benti á að biðlistar væru merki um skipulagsleysi. Með því að styrkja stöð stjórnvalda sem kaupanda heilbrigðisþjónustu væri hægt að ráða bót á vandanum. Stjórnvöld ættu að meta þörf fyrir þjónustu og umfang hennar og semja við einkaaðila eða eigin stofnanir um að veita þá þjónustu. Með þeirri nálgun væri hægt að útrýma biðlistum. Heilbrigðisráðherra tilkynnti við umræðurnar að von væri á frumvarpi um ný heilbrigðislög en það yrði ekki afgreitt á þessu þingi. Ráðherra var ánægður með viðbrögð þingflokkanna og sagði við lok umræðunnar að það eina sem eftir væri væri að jarða hugmyndina um tvöfalt kerfi endanlega. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Samhljómur var um það meðal þingflokka í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag ekki skuli heimila efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra tilkynnti við umræðurnar að til stæði að leggja fram frumvarp um ný heilbrigðislög nú á vorþingi. Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, upphafsmaður umræðunnar og spurði Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra út í afstöðu hennar hugmynda sem koma fram í skýrslu svokallaðrar Jónínunefndar. Þar var kallað eftir umræðu um það hvort og þá að hvaða marki heimila skuli efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum án þess þó að það leiði til lakari þjónustu fyrir aðra. Svör heilbrigðisráðherra voru afdráttarlaus en Siv Friðleifsdóttir sagði að sér hugnaðist ekki sú leið sem um væri rætt og vísaði einnig til þess að forsætisráðherra hefði tjáð sig með sama hætti. Fulltrúar bæði Samfylkingarinnar og Frjálslynda flokksins lýstu sig andvíga hugmyndunum enda myndi slíkt leiða til mismununar og tvöfalds kerfis. Fulltrúi Samfylkingarinnar kallaði eftir svörum Sjálfstæðisflokksins. Ásta Möller, þingkona Sjálfstæðisflokksins, benti á að biðlistar væru merki um skipulagsleysi. Með því að styrkja stöð stjórnvalda sem kaupanda heilbrigðisþjónustu væri hægt að ráða bót á vandanum. Stjórnvöld ættu að meta þörf fyrir þjónustu og umfang hennar og semja við einkaaðila eða eigin stofnanir um að veita þá þjónustu. Með þeirri nálgun væri hægt að útrýma biðlistum. Heilbrigðisráðherra tilkynnti við umræðurnar að von væri á frumvarpi um ný heilbrigðislög en það yrði ekki afgreitt á þessu þingi. Ráðherra var ánægður með viðbrögð þingflokkanna og sagði við lok umræðunnar að það eina sem eftir væri væri að jarða hugmyndina um tvöfalt kerfi endanlega.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira