Samstaða á þingi gegn forgangsgreiðslum 22. mars 2006 17:24 Samhljómur var um það meðal þingflokka í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag ekki skuli heimila efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra tilkynnti við umræðurnar að til stæði að leggja fram frumvarp um ný heilbrigðislög nú á vorþingi. Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, upphafsmaður umræðunnar og spurði Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra út í afstöðu hennar hugmynda sem koma fram í skýrslu svokallaðrar Jónínunefndar. Þar var kallað eftir umræðu um það hvort og þá að hvaða marki heimila skuli efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum án þess þó að það leiði til lakari þjónustu fyrir aðra. Svör heilbrigðisráðherra voru afdráttarlaus en Siv Friðleifsdóttir sagði að sér hugnaðist ekki sú leið sem um væri rætt og vísaði einnig til þess að forsætisráðherra hefði tjáð sig með sama hætti. Fulltrúar bæði Samfylkingarinnar og Frjálslynda flokksins lýstu sig andvíga hugmyndunum enda myndi slíkt leiða til mismununar og tvöfalds kerfis. Fulltrúi Samfylkingarinnar kallaði eftir svörum Sjálfstæðisflokksins. Ásta Möller, þingkona Sjálfstæðisflokksins, benti á að biðlistar væru merki um skipulagsleysi. Með því að styrkja stöð stjórnvalda sem kaupanda heilbrigðisþjónustu væri hægt að ráða bót á vandanum. Stjórnvöld ættu að meta þörf fyrir þjónustu og umfang hennar og semja við einkaaðila eða eigin stofnanir um að veita þá þjónustu. Með þeirri nálgun væri hægt að útrýma biðlistum. Heilbrigðisráðherra tilkynnti við umræðurnar að von væri á frumvarpi um ný heilbrigðislög en það yrði ekki afgreitt á þessu þingi. Ráðherra var ánægður með viðbrögð þingflokkanna og sagði við lok umræðunnar að það eina sem eftir væri væri að jarða hugmyndina um tvöfalt kerfi endanlega. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Samhljómur var um það meðal þingflokka í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag ekki skuli heimila efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra tilkynnti við umræðurnar að til stæði að leggja fram frumvarp um ný heilbrigðislög nú á vorþingi. Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, upphafsmaður umræðunnar og spurði Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra út í afstöðu hennar hugmynda sem koma fram í skýrslu svokallaðrar Jónínunefndar. Þar var kallað eftir umræðu um það hvort og þá að hvaða marki heimila skuli efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum án þess þó að það leiði til lakari þjónustu fyrir aðra. Svör heilbrigðisráðherra voru afdráttarlaus en Siv Friðleifsdóttir sagði að sér hugnaðist ekki sú leið sem um væri rætt og vísaði einnig til þess að forsætisráðherra hefði tjáð sig með sama hætti. Fulltrúar bæði Samfylkingarinnar og Frjálslynda flokksins lýstu sig andvíga hugmyndunum enda myndi slíkt leiða til mismununar og tvöfalds kerfis. Fulltrúi Samfylkingarinnar kallaði eftir svörum Sjálfstæðisflokksins. Ásta Möller, þingkona Sjálfstæðisflokksins, benti á að biðlistar væru merki um skipulagsleysi. Með því að styrkja stöð stjórnvalda sem kaupanda heilbrigðisþjónustu væri hægt að ráða bót á vandanum. Stjórnvöld ættu að meta þörf fyrir þjónustu og umfang hennar og semja við einkaaðila eða eigin stofnanir um að veita þá þjónustu. Með þeirri nálgun væri hægt að útrýma biðlistum. Heilbrigðisráðherra tilkynnti við umræðurnar að von væri á frumvarpi um ný heilbrigðislög en það yrði ekki afgreitt á þessu þingi. Ráðherra var ánægður með viðbrögð þingflokkanna og sagði við lok umræðunnar að það eina sem eftir væri væri að jarða hugmyndina um tvöfalt kerfi endanlega.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira