Innlent

Bandaríkin brutu varnarsamninginn segir formaður Samfylkingarinnar

Einhliða ákvörðun bandarískra stjórnvalda um framkvæmd varnarsamningsins jafngildir broti á honum, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Hún vill nýta sérstakt ákvæði og fá Nató til að meta hvort samningurinn hafi enn raunverulegt varnargildi fyrir Ísland.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×