Auðmenn kaupa upp jarðir 10. mars 2006 13:45 Frá Búnaðarþingi. MYND/Valgarður Gíslason Nokkrir hópar auðmanna eru að kaupa upp jarðir í stórum stíl vítt og breitt um landið og samþykkti Búnaðarþing í gær tillögu, um að kannað verði hvaða áhrif uppkaupin kunni að hafa á stöðu landbúnaðarins. Fram kom á þinginu að einstakir auðmenn eða lögaðillar hafi safnað allt upp í tugum jarða á hendur sínar, jafnvel einungis til frístundaiðkana. Nýjasta dæmið sé að fyrir nokkrum dögum var auglýst eftir jörðum til kaups, aðeins til rjúpnaveiða. Jóhannes Kristjánsson í Luxemborg og Pálmi Haraldsson, sem meðal annars eiga Iceland Express, hafa undanfarin misseri keypt jarðir og jarðaparta með tilliti til veiðiréttinda, einkum laxveiða. Nokkrir yfirmenn í KB banka hafa verið að kaupa jarðir á Vesturlandi, eiknum við Langá, með veriðar, hestamennsku og jafnvel skógrækt í huga, en umsvifamesta hópinn skipa Guðmundru Birgisson að Núpum í Ölfusi, Óli Wernersson og Ingvar Karlsson, sem átti A. Karlsson. Þeir hafa keypt bújarðir í rekstri og mjólkurkvóta með, jarðir með veiðihlunnindi og jarðir með tillliti til virkjanamöguleika, bæði á vatn og jarðhita. Nýjustu fregnir herma að Saxhóll, eða Nóatúnsfjölskyldan, sé gengin til liðs við þann hóp. Fyrir utan þetta hafa þónokkrir einstaklingar keypt sér jarðir til frístundanota og í einum hreppi á Vesturlandi eru nú skráðir átta forstjórar úr Reykjavík og átta bændur. Fréttir Innlent Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Sjá meira
Nokkrir hópar auðmanna eru að kaupa upp jarðir í stórum stíl vítt og breitt um landið og samþykkti Búnaðarþing í gær tillögu, um að kannað verði hvaða áhrif uppkaupin kunni að hafa á stöðu landbúnaðarins. Fram kom á þinginu að einstakir auðmenn eða lögaðillar hafi safnað allt upp í tugum jarða á hendur sínar, jafnvel einungis til frístundaiðkana. Nýjasta dæmið sé að fyrir nokkrum dögum var auglýst eftir jörðum til kaups, aðeins til rjúpnaveiða. Jóhannes Kristjánsson í Luxemborg og Pálmi Haraldsson, sem meðal annars eiga Iceland Express, hafa undanfarin misseri keypt jarðir og jarðaparta með tilliti til veiðiréttinda, einkum laxveiða. Nokkrir yfirmenn í KB banka hafa verið að kaupa jarðir á Vesturlandi, eiknum við Langá, með veriðar, hestamennsku og jafnvel skógrækt í huga, en umsvifamesta hópinn skipa Guðmundru Birgisson að Núpum í Ölfusi, Óli Wernersson og Ingvar Karlsson, sem átti A. Karlsson. Þeir hafa keypt bújarðir í rekstri og mjólkurkvóta með, jarðir með veiðihlunnindi og jarðir með tillliti til virkjanamöguleika, bæði á vatn og jarðhita. Nýjustu fregnir herma að Saxhóll, eða Nóatúnsfjölskyldan, sé gengin til liðs við þann hóp. Fyrir utan þetta hafa þónokkrir einstaklingar keypt sér jarðir til frístundanota og í einum hreppi á Vesturlandi eru nú skráðir átta forstjórar úr Reykjavík og átta bændur.
Fréttir Innlent Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Sjá meira