Innlent

Hald lagt á fíkniefni og góss

Lögreglumenn, sem stöðvuðu ökumann í nótt og fannst hann grunsamlegur, fundu nokkur grömm af anfetamíni, eitthvað af hassi og maríjuana, þegar þeir leituðu á honum.

Í framhaldi af því kíktu þeir í skottið á bílnum, sem reyndist fullt af ýmiskonar góssi eins og tölvum og hljóðfærum, sem ekki er vaninn að fólk sé að rúnta með í bílum sínum um miðjar nætur. Hann er því grunaður um þjófnað og gistir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×