Innlent

Þyrlupallurinn í Kolbeinsey hruninn að hluta

Þessi mynd var tekin árið 2004 þegar þyrlupallurinn var sýnu heilli en nú.
Þessi mynd var tekin árið 2004 þegar þyrlupallurinn var sýnu heilli en nú. MYND/Jón Páll Ásgeirsson.

Þyrlupallurinn í Kolbeinsey er að að stórum hluta hruninn. Þetta blasti við flugmönnum TF-SYNar þegar þeir fóru í eftirlitsflug um miðin nálægt Kolbeinsey í dag.

Þyrlupallurinn var steyptur til að auðvelda samgöngur við Kolbeinsey og í og með til að treysta eyjuna, sem ræður miklu um legu íslensku landhelginnar, í sessi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×