Innlent

Samningur um tónlistarhús undirritaður

Borgarráð samþykkti fyrir sitt leyti samning um byggingu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík. Samningurinn verður undirritaður af menntamálaráðherra, borgarstjóra og fleirum í Ráðherrabústaðnum klukkan fimm í dag og verður NFS á staðnum með beina útsendingu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×