Innlent

Nauðsynlegt er að þýða kjarasamninga

Verkalýðshreyfingin vill fjárstyrk frá félagsmálaráðuneytinu til að þýða meginefni kjarasamninga á erlend tungumál, en fær ekkert svar. Málið hefur legið í ráðuneytinu misserum saman.

Þetta kom fram á stórri kvennaráðstefnu sem haldin var í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna á Grand Hóteli í dag. Helstu launþegasamtök landsins, jafnréttisráð, jafnréttisráð og Reykjavíkurborg stóðu að ráðstefnunni sem bar yfirskriftina, Konur og hnattvæðing - er heimurinn eitt atvinnusvæði.

Nánar um ráðstefnuna






Fleiri fréttir

Sjá meira


×