Innlent

Eins og beljur að vori

Svo virðist sem vor sé í lofti því að sögn lögreglunnar á Blönduósi láta ökumenn nú eins og beljur að vori og gefa í. Tuttugu og átta ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur af Blönduós lögreglu seinni partinn í dag og svo virðist sem öll flóran af ökumönnum auki hraðann eftir því sem nær dregur sumri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×