Innlent

Liggur þungt haldinn á gjörgæslu

MYND/Vísir
Maðurinn sem féll af þaki við Lyngás í Garðabæ í gærdag liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Hann er með alvarlega áverka og er haldið sofandi í öndunarvél. Maðurinn var við störf á þakinu þegar slysið átti sér stað. Vinnueftirltið vinnur nú að rannsókn málsins. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði mun fallið hafa verið nokkuð hátt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×