Innlent

Aðeins ein lóð á mann við Úlfarsfell

Úlfarsfell
Úlfarsfell MYND/Heiða

Borgarráð samþykkti í dag að hver einstaklingur geti aðeins keypt byggingarrétt á einni lóð undir sérbýli á lóðum sem Reykjarvíkurborg er nú að útlhluta við Úlfarsfell. Þetta er gert svo að markmiðum sem upphaflega voru sett verði náð. En þau gerðu ráð fyrir að einbýlis- og parhúsalóðir á svæðinu geri fjölskyldum kleift að byggja yfir fjölskyldur sínar. Tillagan var samþykkt með fjórum samhliða atkvæðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×