Rektor HA segist hafa haft nána samvinnu við menntamálaráðherra 23. febrúar 2006 13:58 Háskólinn á Akureyri MYND/Ægir Þór Vegna umræðna um hallarekstur Háskólans á Akureyri segir rektor skólans nauðsynlegt að það komi fram að hann og menntamálaráðherra hafi haft nána samvinnu um úrlausn vandans síðustu misserin. Fjárhagsleg vandamál háskólans séu að mestu tilkomin vegna þess að skólinn hafi stækkað mjög hratt frá árinu 2000. „Námsframboð hefur aukist verulega og nemendum hefur fjölgað um 123% en fjárveitingar hafa aukist um 113% á sama tíma. Vöxtur í starfsemi Háskólans á Akureyri er með því mesta sem þekkist meðal íslenskra háskóla og ljóst er að yfirvöld menntamála hafa sýnt í verki mikinn metnað við uppbyggingu hans," segir rektor HA, Þorsteinn Gunnarsson. Stjórnendur háskólans hafa gripið til aðgerða til að hagræða og endurskipuleggja fjölmarga þætti háskólastarfsins, að sögn Þorsteins, með það að leiðarljósi að renna styrkari stoðum undir áframhaldandi uppbyggingu. „Hafa yfirvöld menntamála komið til móts við þarfir háskólans með viðbótarfjárveitingum. Mikilvægt er að um þessar aðgerðir ríki öll sú sátt sem möguleg er innan háskólans og utan. Viðræður fara nú fram milli fulltrúa menntamálaráðuneytis og stjórnenda háskólans um frekari aðgerðir til að styrkja rekstrarstöðu hans. Þær viðræður ganga vel enda eru báðir aðilar sammála um að hin mikla sókn Háskólans á Akureyri hafi skilað verulegum árangri fyrir íslenskt samfélag og að nauðsynlegt sé að efla starfsemi hans enn frekar," segir rektor. Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Sjá meira
Vegna umræðna um hallarekstur Háskólans á Akureyri segir rektor skólans nauðsynlegt að það komi fram að hann og menntamálaráðherra hafi haft nána samvinnu um úrlausn vandans síðustu misserin. Fjárhagsleg vandamál háskólans séu að mestu tilkomin vegna þess að skólinn hafi stækkað mjög hratt frá árinu 2000. „Námsframboð hefur aukist verulega og nemendum hefur fjölgað um 123% en fjárveitingar hafa aukist um 113% á sama tíma. Vöxtur í starfsemi Háskólans á Akureyri er með því mesta sem þekkist meðal íslenskra háskóla og ljóst er að yfirvöld menntamála hafa sýnt í verki mikinn metnað við uppbyggingu hans," segir rektor HA, Þorsteinn Gunnarsson. Stjórnendur háskólans hafa gripið til aðgerða til að hagræða og endurskipuleggja fjölmarga þætti háskólastarfsins, að sögn Þorsteins, með það að leiðarljósi að renna styrkari stoðum undir áframhaldandi uppbyggingu. „Hafa yfirvöld menntamála komið til móts við þarfir háskólans með viðbótarfjárveitingum. Mikilvægt er að um þessar aðgerðir ríki öll sú sátt sem möguleg er innan háskólans og utan. Viðræður fara nú fram milli fulltrúa menntamálaráðuneytis og stjórnenda háskólans um frekari aðgerðir til að styrkja rekstrarstöðu hans. Þær viðræður ganga vel enda eru báðir aðilar sammála um að hin mikla sókn Háskólans á Akureyri hafi skilað verulegum árangri fyrir íslenskt samfélag og að nauðsynlegt sé að efla starfsemi hans enn frekar," segir rektor.
Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Sjá meira