Innlent

Enn ein töfin á Baugsmálinu

MYND/GVA

Töf varð á áframhaldandi aðalmeðferð í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun þegar settur saksóknari lagði fram ný gögn í málinu. Gögnin tengjast bílainnflutningi sem deilt er um í málinu. verjendur mótmæltu gögnunum harðlega og óskuðu eftir að gert yrði hlé til að kynna sér gögnin en mótmælin voru síðan dregin til baka.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×