Innlent

Hallór og Blair funduðu

Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra Íslands, og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, funduð í dag á heimili Blair á Downingstræti í London. Forsætisráðherrarnir ræddu meðal annars mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu og hvernig hægt væri að koma málum svo fyrir að Ísland gæti búið við fiskveiðistefnu bandalagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×