Innlent

Halldór Ásgrímsson og Tony Blair hittust í Downingstræti tíu í morgun

Halldór Ásgrímsson forsætisráðhera og Tony Blair forsætisráðherra Bretlands hittast á formlegum fundi í Downingstræti tíu, fyrir hádegi í dag. Búist er við að þar ræði þeir alþjóðlamál almennt.

Þetta verður fyrsti formlegi fundur forsætisráðherra þessara tveggja ríkja í rétt þrjátíu ár, en þá hittust Geir Hallgrímsson og Harold Wilson í Downingsstrætinu til að fjalla um endalok síðasta þorskastríðs þjóðanna.---




Fleiri fréttir

Sjá meira


×