Innlent

Ný gögn lögð fram í Baugsmálinu

MYND/Vísir

Uppnám varð við aðalmeðferð Baugsmálsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun þegar ákærandi lagði fram ný gögn í málinu sem tengjast bílainnflutningi tveggja hinna ákærðu, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Kristínar Jóhannesdóttur. Verjendur óskuðu eftir tíu mínútna réttarhléi, sem nú stendur yfir, til að fara yfir gögnin en óvíst er með framhaldið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×