Innlent

Ofsaakstur á Kjalarnesi

Lögreglan á Akranesi stöðvaði ungan ökumann fyrir ofsaakstur á Kjalarnesi í gær en hann mældist á 170 kílómetra hraða á klukkustund. Ökumaðurinn var nýkominn með fullnaðarskírteini en hefur nú sviptur því til bráðabirgða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×