Innlent

Ófært yfir Eyrarfjall

Vegir er víða auðir um sunnanvert landið en þó eru hálkublettir á Hellisheiði. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er sumsstaðar á Vesturlandi og Vestfjörðum. Þá er ófært yfir Eyrarfjall. Einhver hálka og hálkublettir eru víða um norðan- og austanvert landið, einkum á fjallvegum en helstu leiðir eru færar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×