Mega ekki veiða of mikið 17. febrúar 2006 12:30 Loðnuveiðar ganga vel við Vestmannaeyjar. Helsta vandamál sjómanna er að veiða ekki meira en svo að vinnslan hafi undan því, vegna þess hversu lítill kvótinn er á sem minnst að fara í bræðslu. Það tekur ekki langan tíma þessa dagana að veiða loðnuna og flytja að landi. Skipin halda úr höfn síðla nætur eða snemma morguns og eru oft komin í höfn á hádegi, stundum með það ferskan afla að hann spriklar enn í lestunum þegar er byrjað að landa. Vegna þess hversu litlum kvóta var úthlutað er áhersla lögð á að eins mikill hluti aflans og hægt er fari til manneldis. Því verða sjómenn að halda aftur af sér og gæta þess að veiða ekki meira en svo að vinnslan í landi hafi undan. Á sumum þeirra má heyra að hægt væri að veiða mun meira en gert er en um það eru þó skiptar skoðanir. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir það hafa haft mikil áhrif á rekstur fyrirtækisins hversu litlum kvóta var úthlutað. "Við erum með rúmlega tíu prósent af kvóta landsins og ættum að gera út á þann kvóta fjögur skip en nú erum við einungis með fjögur skip," segir Sigurgeir Brynjar. "Við verðum að bregðast við og draga saman." Skipin sem hafa verið á loðnuveiðum við Vestmannaeyjar hafa verið fljót að veiða þann afla sem þeim er óhætt að koma með í land hverju sinni. Því hlýtur að vakna spurningin hvort ekki sé óhætt að auka aflann. "Ég ver varla dómbær á það sjálfur," segir Sigurgeir Brynjar. "Ég tek hins vegar heilmikið mark á fiskifræðingum og finnst þeir í gegnum tíðina jafnan hafa hitt naglann á höfuðið. Þeirra mat er að það sé ekki mikið af loðnu í sjónum núna. Ég er talsmaður þess að fara varlega og láta náttúruna njóta vafans." Fréttir Innlent Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Loðnuveiðar ganga vel við Vestmannaeyjar. Helsta vandamál sjómanna er að veiða ekki meira en svo að vinnslan hafi undan því, vegna þess hversu lítill kvótinn er á sem minnst að fara í bræðslu. Það tekur ekki langan tíma þessa dagana að veiða loðnuna og flytja að landi. Skipin halda úr höfn síðla nætur eða snemma morguns og eru oft komin í höfn á hádegi, stundum með það ferskan afla að hann spriklar enn í lestunum þegar er byrjað að landa. Vegna þess hversu litlum kvóta var úthlutað er áhersla lögð á að eins mikill hluti aflans og hægt er fari til manneldis. Því verða sjómenn að halda aftur af sér og gæta þess að veiða ekki meira en svo að vinnslan í landi hafi undan. Á sumum þeirra má heyra að hægt væri að veiða mun meira en gert er en um það eru þó skiptar skoðanir. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir það hafa haft mikil áhrif á rekstur fyrirtækisins hversu litlum kvóta var úthlutað. "Við erum með rúmlega tíu prósent af kvóta landsins og ættum að gera út á þann kvóta fjögur skip en nú erum við einungis með fjögur skip," segir Sigurgeir Brynjar. "Við verðum að bregðast við og draga saman." Skipin sem hafa verið á loðnuveiðum við Vestmannaeyjar hafa verið fljót að veiða þann afla sem þeim er óhætt að koma með í land hverju sinni. Því hlýtur að vakna spurningin hvort ekki sé óhætt að auka aflann. "Ég ver varla dómbær á það sjálfur," segir Sigurgeir Brynjar. "Ég tek hins vegar heilmikið mark á fiskifræðingum og finnst þeir í gegnum tíðina jafnan hafa hitt naglann á höfuðið. Þeirra mat er að það sé ekki mikið af loðnu í sjónum núna. Ég er talsmaður þess að fara varlega og láta náttúruna njóta vafans."
Fréttir Innlent Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira