Innlent

Tíu sækja um embætti sóknarprests í Ásprestakalli

Tíu sækja um embætti sóknarprests í Ásprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra sem auglýst var laust til umsóknar nýlega. Sr. Elínborg Gísladóttir, Sr. Flosi Magnússon, Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir, Sr. Jón Ragnarsson, Sr. Ólafur Jens Sigurðsson, Sr. Sigurður Jónsson, Sr. Yrsa Þórðardóttir og Sr. Þórhildur Ólafs. Dóms- og kirkjumálaráðherra skipar í embættið til fimm ára að fenginni niðurstöðu valnefndar. Embættið verður veitt frá 1. maí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×