Innlent

Náðu að hemja tvo báta í Keflavíkurhöfn

Björgunarsveit var kölluð út í Keflavík í gærkvöldi þar sem tveir bátar voru að slitna frá bryggju í gömlu höfninni við miðbæinn og mikill sjógangur var í höfninni. Björgunarmönnum tókst að komst út í bátana og hemja þá með traustari landfestum, og hlaust ekkert tjón af. Að sögn sjónarvotta mátti þó minstu muna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×