Innlent

Kjarasamningur undirritaður

Starfsmannafélag Reykjavíkur og Launanefnd sveitarfélaganna hafa undirritað kjarasamning vegna starfsmanna hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga og er gildistími samninganna frá 1. desember 2005 til 30. nóvember 2008. Kjarasamningurinn var kynntur á fundi á þriðjudag og samþykktur með öllum atkvæðum. Samningurinn er á sömu nótum og kjarasamningur félagsins við Reykjavíkurborg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×