Innlent

Enn haldið sofandi eftir alvarlegt umferðarslys

Stúlkunni, sem varð fyrir bíl í Garðarbæ síðegis í gær, er enn haldið sofandi í öndunarvél og er líðan hennar óbreytt að sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeild Landspítalans í morgun. Ekið var á stúlkuna þegar hún var á leið yfir gangbraut á Bæjarbrautinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×