Sport

Líklegur til afreka á HM

Ding fer á kostum.
Ding fer á kostum. Nordic Photos/Getty Images

Kínverska snókerundrið Ding Junhui fór á kostum á HM í gær og er talinn líklegur til afreka.

Junhui var 9-7 undir gegn Drew Henry en snéri töpuðu tafli sér í hag, vann þrjá ramma í röð og þar með leikinn.

Junhui er aðeins 18 ára og talinn mest efni sem komið hefur fram í snókerheiminum lengi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×