Innlent

Frítt dagblað kemur út í haust

MYND/Hari

Dagsbrún stefnir á að hefja útgáfu nýs dagblaðs í Danmörku í haust blaðinu verður dreift frítt. Gunnar Smári Egilsson, forstjóri Dagbrúnar, staðfesti þetta í viðtalið á fréttavaktinni eftir hádegi í dag. Búið er að stofna vinnuhóp til að kanna með hvaða leiðum hagkvæmast er að dreifa blaðinu. Það kemur til að stofna nýtt dreifingarfyrirtæki í Danmörku sem yrði alfarið á vegum félagsins. Ritstjórnarstefna blaðsins verður í anda Fréttablaðsins. Gunnar Smári segir enn koma til greina að Dagsbrún kaupi norska fjölmiðlafyrirtækið Orkla Media.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×