KR-ingar teknir í karphúsið 26. mars 2006 16:43 Njarðvíkingar gátu leyft sér að fagna í leikslok. Fréttablaðið/Valli Njarðvík vann öruggan sigur á KR í fyrsta leik þeirra í undanúrslitaeinvíginu í Iceland-Express deild karla en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Herbert Guðmundsson þjálfari KR baðst afsökunar á slakri frammistöðu sinna manna sem töpuðu stórt, 101-65. Njarðvíkingar voru líklegir til afreka frá fyrstu mínútu og má segja að sigur þeirra hafi aldrei verið í hættu. Jeb Ivey átti frábæran leik og skoraði 26 stig en hann sýndi frábær tilþrif á köflum, eins og honum einum er lagið. Tilþrif leiksins áttu hann og Egill Jónasson þegar sá síðarnefndi tróð glæsilega viðstöðulaust eftir sendingu Bandaríkjamannsins. KR-ingar vorum heillum horfnir og aðeins Pálmi Sigurgeirsson átti ágætan leik, hinir voru nokkuð frá sínu besta. Pálmi skoraði nítján stig en lykilmenn á borð við Melvin Scott fundu sig ekki en hann skoraði aðeins átta stig í leiknum og sat löngum stundum á bekknum. Hjá Njarðvík var Ivey stigahæstur með 26 stig, Friðrik Stefánsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 15 og Egill Jónasson 8. Pálmi var stigahæstur KR-inga með 19 stig, Fannar skoraði 13 en Níels Dungal 10. "Þetta var engan veginn það sem við ætluðum okkur. Við ætluðum að koma grimmir til leiks en það tókst bara ekki. Ég get ekkert annað gert en að biðja áhorfendur Sýnar velvirðingar á þessum leik," sagði Herbert Arnarson í samtali við Arnar Björnsson á Sýn strax eftir leikinn. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Njarðvík vann öruggan sigur á KR í fyrsta leik þeirra í undanúrslitaeinvíginu í Iceland-Express deild karla en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Herbert Guðmundsson þjálfari KR baðst afsökunar á slakri frammistöðu sinna manna sem töpuðu stórt, 101-65. Njarðvíkingar voru líklegir til afreka frá fyrstu mínútu og má segja að sigur þeirra hafi aldrei verið í hættu. Jeb Ivey átti frábæran leik og skoraði 26 stig en hann sýndi frábær tilþrif á köflum, eins og honum einum er lagið. Tilþrif leiksins áttu hann og Egill Jónasson þegar sá síðarnefndi tróð glæsilega viðstöðulaust eftir sendingu Bandaríkjamannsins. KR-ingar vorum heillum horfnir og aðeins Pálmi Sigurgeirsson átti ágætan leik, hinir voru nokkuð frá sínu besta. Pálmi skoraði nítján stig en lykilmenn á borð við Melvin Scott fundu sig ekki en hann skoraði aðeins átta stig í leiknum og sat löngum stundum á bekknum. Hjá Njarðvík var Ivey stigahæstur með 26 stig, Friðrik Stefánsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 15 og Egill Jónasson 8. Pálmi var stigahæstur KR-inga með 19 stig, Fannar skoraði 13 en Níels Dungal 10. "Þetta var engan veginn það sem við ætluðum okkur. Við ætluðum að koma grimmir til leiks en það tókst bara ekki. Ég get ekkert annað gert en að biðja áhorfendur Sýnar velvirðingar á þessum leik," sagði Herbert Arnarson í samtali við Arnar Björnsson á Sýn strax eftir leikinn.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira