Innlent

Varar við ofnotkun þokuljósa

Umferðastofa minnir ökumenn á að að þokuljós beri aðeins að nota þegar það er þoka og þá aðeins í dreifbýli, en samkvæmt stofnuninni ber töluvert á því að ökumenn ofnoti þokuljósin. Umferðarstofa segir þokuljós mjög truflandi fyrir aðra vegfarendur og í sumum tilfellum jafnast það á við þá truflun af völdum hárra ljósa. Umferðarstofa hvetur ökumenn til að blikka þokuljósum á þá ökumenn sem nota þokuljósin þar sem og þegar það á ekki við.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×