Innlent

Fuglar sprautaðir?

Þessar búlgörsku gæsir fá kannski sprautu í rassinn ef Evrópusambandið samþykkir fuglabólusetningar.
Þessar búlgörsku gæsir fá kannski sprautu í rassinn ef Evrópusambandið samþykkir fuglabólusetningar. MYND/AP

Evrópusambandið ræðir nú tillögu Frakka og Hollendinga, sem vilja fá að bólusetja alifugla við fuglaflensunni. Fáist tillagan samþykkt má búast við að bólusetningarnar hefjist umsvifalaust.

Sala fuglakjöts hefur dregist mikið saman vegna ótta við sjúkdóminn en Evrópusambandið hafnaði tillögu Frakka um aðstoð til handa þeim fuglabændum sem verst hafa orðið úti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×