Innlent

Breyta nafninu í VR

Verzlunarmannafélag Reykjavíkur hefur breytt nafni sínu og heitir nú VR. Gamla skammstöfunin á nafni félagsins er sem sagt nýja nafn félagsins.

Í tilkynningu frá félaginu segir að VR standi fyrir virðingu og réttlæti. Þar segir jafnframt að gamla nafnið hafi verið barn síns tíma og að nú starfi einungis fimmtungur félagsmanna við verslun á starfssvæði frá Akranesi til Vestmannaeyja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×