Giftingarhringar og farsímar í páskaeggjum 12. mars 2006 11:02 MYND/Gunnar Ótrúlegust hlutir geta leynst í páskaeggjum en á síðustu árum hafa giftingarhringir og gsm símar verið meðal þess sem þar hefur mátt finna. Páskaeggin byrja að streyma í verslanir eftir helgi. Þrjú íslensk fyrirtæki framleiða páskaegg Nói og Siríus, Góa og Móna. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækjunum eru framleidd í kringum fjögurhundruð þúsund páskaegg í ár, meira eitt páskaegg á hvert mannsbarn. Þá er aðeins miðað við þau páskaegg sem eru seypt á fæti en ef minnstu eggjunum er bætt við þá rúmlega tvöfaldast talan. Flest fyrirtækin hófu framleiðslu sína í kringum áramótin. Tugir starfsmanna vinna við framleiðsluna og vinsældir eggjanna virðast langt frá því dvínandi. Hjá fyrirtækjunum fengust þær upplýsingar að salan á páskaeggjum hafi verið að aukast á undanförnum árum. Þar getur að þeirra mati spilað inn í að páskaegg eru hlutfallslega ódýrari en áður og fólk er að kaupa sífellt stærri egg. Séróskir um egg eru alltaf nokkrar og hefur ýmislegt verið sett í eggin í gegnum tíðina eins og gsm símar, giftingarhringir, skartgripir og bréf með bónorði. Ástæðurnar eru margar en allt er þetta gert til að koma þeim sem eggið fær á óvart og gleðja. Nokkuð víst má telja að nýgift kona hafi verið alsæl eftir að hafa opnað páskaegg sitt daginn eftir brúðkaupið og fundið þar flugfarseðla til Karabíahafsins. Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Ótrúlegust hlutir geta leynst í páskaeggjum en á síðustu árum hafa giftingarhringir og gsm símar verið meðal þess sem þar hefur mátt finna. Páskaeggin byrja að streyma í verslanir eftir helgi. Þrjú íslensk fyrirtæki framleiða páskaegg Nói og Siríus, Góa og Móna. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækjunum eru framleidd í kringum fjögurhundruð þúsund páskaegg í ár, meira eitt páskaegg á hvert mannsbarn. Þá er aðeins miðað við þau páskaegg sem eru seypt á fæti en ef minnstu eggjunum er bætt við þá rúmlega tvöfaldast talan. Flest fyrirtækin hófu framleiðslu sína í kringum áramótin. Tugir starfsmanna vinna við framleiðsluna og vinsældir eggjanna virðast langt frá því dvínandi. Hjá fyrirtækjunum fengust þær upplýsingar að salan á páskaeggjum hafi verið að aukast á undanförnum árum. Þar getur að þeirra mati spilað inn í að páskaegg eru hlutfallslega ódýrari en áður og fólk er að kaupa sífellt stærri egg. Séróskir um egg eru alltaf nokkrar og hefur ýmislegt verið sett í eggin í gegnum tíðina eins og gsm símar, giftingarhringir, skartgripir og bréf með bónorði. Ástæðurnar eru margar en allt er þetta gert til að koma þeim sem eggið fær á óvart og gleðja. Nokkuð víst má telja að nýgift kona hafi verið alsæl eftir að hafa opnað páskaegg sitt daginn eftir brúðkaupið og fundið þar flugfarseðla til Karabíahafsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira