Mótmæla vinnubrögðum ríkisins 9. mars 2006 22:09 Blindrafélagið mótmælir vinnubrögðum ríkisins við undirbúning frumvarps um sameiningu Sjónstöðvar Íslands og Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar. Félagsmenn eru afar óhressir með að ekki var haft samráð við hagsmunafélög sem málið varðar. Í kvöld hélt Blindrafélagið félagsfund sem var sá fjölsóttasti í áraraðir. Umræðuefnið var frumvarp ríkisstjórnarinnar um sameiningu Sjónstöðvar Íslands og Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands og sat heilbrigðisráðherra fundinnn.Á fundinum kom fram mikil óánægja félagsmanna með vinnubrögð ríkisins við gerð frumvarpsins en lítið sem ekkert samráð var haft við félagið við gerð þess og ekki tekið tillit til óska félagsmanna að þeirra mati. Fundurinn sendi frá sér ályktun þar sem Blindrafélagið mótmælir vinnubrögðum ríkisins og að hafa þrátt fyrir vilyrði um hið gagnstæða nær ekkert tekið tillit til athugasemda stjórnar félagsins. Þá skorar félagsfundurinn á heilbrigðis og tryggingamálanefnd á að afgreið ekki frumvarpið úr nefndinni í andstöðu við notendur.En af hverju á að sameina þessar tvær stöðvar? að sögn Sivjar Friðleifsdóttur er ástæðan sú að með sameiningu náist fram hagræðing sem og að núverandi húsnæði sjónstöðvarinnar er sprungið og því þarf að finna stöðinni nýtt húsnæði.Ágústa Gunnarsdóttir, stjórnarmaður Blindrafélagsins segir að með því að færa Sjónstöðina skerðist þjónusta við blinda. Hún segir að ekki komi til greina af hálfu fálgsins að sameina þessar tvær stöðvar enda ekkert líkt með blindum og heyrnarskertum. Þá segir hún að ekki hafi verið tekið tillit til óska blindra og það sé óviðunandi. Fréttir Innlent Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Blindrafélagið mótmælir vinnubrögðum ríkisins við undirbúning frumvarps um sameiningu Sjónstöðvar Íslands og Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar. Félagsmenn eru afar óhressir með að ekki var haft samráð við hagsmunafélög sem málið varðar. Í kvöld hélt Blindrafélagið félagsfund sem var sá fjölsóttasti í áraraðir. Umræðuefnið var frumvarp ríkisstjórnarinnar um sameiningu Sjónstöðvar Íslands og Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands og sat heilbrigðisráðherra fundinnn.Á fundinum kom fram mikil óánægja félagsmanna með vinnubrögð ríkisins við gerð frumvarpsins en lítið sem ekkert samráð var haft við félagið við gerð þess og ekki tekið tillit til óska félagsmanna að þeirra mati. Fundurinn sendi frá sér ályktun þar sem Blindrafélagið mótmælir vinnubrögðum ríkisins og að hafa þrátt fyrir vilyrði um hið gagnstæða nær ekkert tekið tillit til athugasemda stjórnar félagsins. Þá skorar félagsfundurinn á heilbrigðis og tryggingamálanefnd á að afgreið ekki frumvarpið úr nefndinni í andstöðu við notendur.En af hverju á að sameina þessar tvær stöðvar? að sögn Sivjar Friðleifsdóttur er ástæðan sú að með sameiningu náist fram hagræðing sem og að núverandi húsnæði sjónstöðvarinnar er sprungið og því þarf að finna stöðinni nýtt húsnæði.Ágústa Gunnarsdóttir, stjórnarmaður Blindrafélagsins segir að með því að færa Sjónstöðina skerðist þjónusta við blinda. Hún segir að ekki komi til greina af hálfu fálgsins að sameina þessar tvær stöðvar enda ekkert líkt með blindum og heyrnarskertum. Þá segir hún að ekki hafi verið tekið tillit til óska blindra og það sé óviðunandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira