Líklega áfram í gæsluvarðhaldi 24. mars 2006 12:04 MYND/Vísir Allar líkur eru á að krafist verði áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir tveimur Nígeríumönnum sem handteknir voru á leið úr landi með yfir átta og hálfa milljón króna í reiðufé í síðustu viku. Talið er að um sé að ræða fjársvikamál sem tengist tölvupóstsendingum. Mennirnir komu til landsins fyrir síðustu helgi frá Kaupmannahöfn. Þeir eru búsettir í Madríd á Spáni. Rökstuddur grunur lék á að mennirnir tengdust brotastarfsemi og voru þeir stoppaðir á leið inni í landið. Það vakti athygli tollvarða að þeir voru með torkennilegt tól á sér svo sem joð, álpappír og svokallaðann flúorlampa. Ákveðið var að stöðva mennina aftur á leið úr landi daginn eftir en þá fundust á þeim 100.000 evrur eða rúm átta og hálf milljón íslenskra króna. Mennirnir gátu ekki gefið skýringar á því hvers vegna þeir höfðu svo mikla fjármuni meðferðis. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir þeim þar sem grunur var á að þeir hefðu stundað fjárglæpastarfsemi. Í fyrradag voru tveir Íslendingar handteknir vegna málsins. Talið var að þeir hefðu framið refsivert brot en þeim var hins vegar sleppt í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum NFS er talið að fjársvikamálið tengist tölvupóstsendingu. Nígerísku mennirnir tveir höfðu fé af Íslendingum með því að sannfæra þá um að þeir gætu öðlast skjótfenginn gróða með því einu að leggja fram fé. Nokkuð hefur verið um það að Íslendingum hafi borist tölvupóstur frá erlendum aðilum þar sem fé er lofað gegn því að fólk leggi fram ákveðnar peningaupphæðir. Ítrekað hefur verið varað við slíkum póstum og fólki bent á að senda slík tölvupóstskeyti áfram til Ríkislögreglustjóra. Gæsluvarðahald yfir Nígeríumönnunum rennur út í dag og eru allar líkur á að krafist verði framlengingar á því. Rannsókn málsins miðar vel og telur lögreglan góðar líkur á að rannsókn verði lokið fyrir lok næstu viku. Fréttir Innlent Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira
Allar líkur eru á að krafist verði áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir tveimur Nígeríumönnum sem handteknir voru á leið úr landi með yfir átta og hálfa milljón króna í reiðufé í síðustu viku. Talið er að um sé að ræða fjársvikamál sem tengist tölvupóstsendingum. Mennirnir komu til landsins fyrir síðustu helgi frá Kaupmannahöfn. Þeir eru búsettir í Madríd á Spáni. Rökstuddur grunur lék á að mennirnir tengdust brotastarfsemi og voru þeir stoppaðir á leið inni í landið. Það vakti athygli tollvarða að þeir voru með torkennilegt tól á sér svo sem joð, álpappír og svokallaðann flúorlampa. Ákveðið var að stöðva mennina aftur á leið úr landi daginn eftir en þá fundust á þeim 100.000 evrur eða rúm átta og hálf milljón íslenskra króna. Mennirnir gátu ekki gefið skýringar á því hvers vegna þeir höfðu svo mikla fjármuni meðferðis. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir þeim þar sem grunur var á að þeir hefðu stundað fjárglæpastarfsemi. Í fyrradag voru tveir Íslendingar handteknir vegna málsins. Talið var að þeir hefðu framið refsivert brot en þeim var hins vegar sleppt í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum NFS er talið að fjársvikamálið tengist tölvupóstsendingu. Nígerísku mennirnir tveir höfðu fé af Íslendingum með því að sannfæra þá um að þeir gætu öðlast skjótfenginn gróða með því einu að leggja fram fé. Nokkuð hefur verið um það að Íslendingum hafi borist tölvupóstur frá erlendum aðilum þar sem fé er lofað gegn því að fólk leggi fram ákveðnar peningaupphæðir. Ítrekað hefur verið varað við slíkum póstum og fólki bent á að senda slík tölvupóstskeyti áfram til Ríkislögreglustjóra. Gæsluvarðahald yfir Nígeríumönnunum rennur út í dag og eru allar líkur á að krafist verði framlengingar á því. Rannsókn málsins miðar vel og telur lögreglan góðar líkur á að rannsókn verði lokið fyrir lok næstu viku.
Fréttir Innlent Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira