Innlent

Eignir lífeyrissjóða 1220 milljarðar

Eignir lífeyrissjóðanna námu 1220 milljörðum íslenskra króna í lok janúar og jukust um 54 milljarða í mánuðinum.

Eignaaukninguna má nær alla rekja til aukningar í verðbréfum með breytilegar tekjur og námu 628 milljörðum króna í mánaðarlok.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×