Fleiri karlar í atvinnuleit 26. júní 2006 11:31 MYND/Vísir Heldur fleiri karlar en konur voru að leita sér að starfi hér á landi í apríl og maí sl., eða 12% karla og 8% kvenna. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Gallup gerði fyrir Jafnréttisráð. Ekki er marktækur munur milli kynja á því hvort skipt hafi verið um vinnuveitanda á síðastliðnum tveimur árum. Í apríl og maí kannaði Gallup fyrir ráðið tíðni og ástæður vinnuskipta karla og kvenna. í tilkynningu frá Jafnréttisráði segir að ástæða þess að ráðið vildi láta kanna þetta atriði er m.a. að því hefur verið haldið fram að ein af ástæðunum fyrir tekjumun karla og kvenna sé að karlar verðleggi sig hærra en konur þegar kemur að samningum um kaup og kjör. Þá séu þeir einnig fúsari til að skipta um störf í þeim tilgangi að auka tekjur sínar. Jafnframt hefur verið bent á að konur séu mun líklegri en karlar til að miða hegðun sína á vinnumarkaði við ábyrgð sína gagnvart heimili og fjölskyldu og það geti stuðlað að veikari stöðu á vinnumarkaði. Helstu niðurstöður þessarar könnunar Gallup eru þær að heldur fleiri karlar en konur voru að leita sér að starfi, eða 12% karla og 8% kvenna. Á hinn bóginn er ekki marktækur munur milli kynja á því hvort skipt hafi verið um vinnuveitanda á síðastliðnum tveimur árum. Þegar kemur að ástæðum fyrir því að verið er að leita að nýju starfi er ekki marktækur munur á kynjunum, en hins vegar er marktækur munur á ástæðum þeim sem gefnar eru fyrir skiptum á vinnuveitanda á síðastliðnum tveimur árum. Rétt tæplega helmingi fleiri karlar en konur hafa misst fyrri vinnu og um helmingi fleiri karlar en konur gefa ,,tilbreytingu" upp sem ástæðu. Ríflega þrisvar sinnum fleiri konur en karlar nefna fjölskylduábyrgð sem ástæðu fyrir skiptum á vinnuveitanda og tæplega helmingi fleiri karlar en konur nefna ,,hærri laun/launatengt". Einnig var spurt um tíma varið til heimilisstarfa og launavinnu og kemur í ljós að þar er verulegur kynjamunur. Konur verja mun meiri tíma en karlar til heimilisstarfa en karlar á hinn bóginn mun meiri tíma í launavinnu en konur. Sjá nánar á heimasíðu Jafnréttisráðs. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Heldur fleiri karlar en konur voru að leita sér að starfi hér á landi í apríl og maí sl., eða 12% karla og 8% kvenna. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Gallup gerði fyrir Jafnréttisráð. Ekki er marktækur munur milli kynja á því hvort skipt hafi verið um vinnuveitanda á síðastliðnum tveimur árum. Í apríl og maí kannaði Gallup fyrir ráðið tíðni og ástæður vinnuskipta karla og kvenna. í tilkynningu frá Jafnréttisráði segir að ástæða þess að ráðið vildi láta kanna þetta atriði er m.a. að því hefur verið haldið fram að ein af ástæðunum fyrir tekjumun karla og kvenna sé að karlar verðleggi sig hærra en konur þegar kemur að samningum um kaup og kjör. Þá séu þeir einnig fúsari til að skipta um störf í þeim tilgangi að auka tekjur sínar. Jafnframt hefur verið bent á að konur séu mun líklegri en karlar til að miða hegðun sína á vinnumarkaði við ábyrgð sína gagnvart heimili og fjölskyldu og það geti stuðlað að veikari stöðu á vinnumarkaði. Helstu niðurstöður þessarar könnunar Gallup eru þær að heldur fleiri karlar en konur voru að leita sér að starfi, eða 12% karla og 8% kvenna. Á hinn bóginn er ekki marktækur munur milli kynja á því hvort skipt hafi verið um vinnuveitanda á síðastliðnum tveimur árum. Þegar kemur að ástæðum fyrir því að verið er að leita að nýju starfi er ekki marktækur munur á kynjunum, en hins vegar er marktækur munur á ástæðum þeim sem gefnar eru fyrir skiptum á vinnuveitanda á síðastliðnum tveimur árum. Rétt tæplega helmingi fleiri karlar en konur hafa misst fyrri vinnu og um helmingi fleiri karlar en konur gefa ,,tilbreytingu" upp sem ástæðu. Ríflega þrisvar sinnum fleiri konur en karlar nefna fjölskylduábyrgð sem ástæðu fyrir skiptum á vinnuveitanda og tæplega helmingi fleiri karlar en konur nefna ,,hærri laun/launatengt". Einnig var spurt um tíma varið til heimilisstarfa og launavinnu og kemur í ljós að þar er verulegur kynjamunur. Konur verja mun meiri tíma en karlar til heimilisstarfa en karlar á hinn bóginn mun meiri tíma í launavinnu en konur. Sjá nánar á heimasíðu Jafnréttisráðs.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira