Rektor HA segist hafa haft nána samvinnu við menntamálaráðherra 23. febrúar 2006 13:58 Háskólinn á Akureyri MYND/Ægir Þór Vegna umræðna um hallarekstur Háskólans á Akureyri segir rektor skólans nauðsynlegt að það komi fram að hann og menntamálaráðherra hafi haft nána samvinnu um úrlausn vandans síðustu misserin. Fjárhagsleg vandamál háskólans séu að mestu tilkomin vegna þess að skólinn hafi stækkað mjög hratt frá árinu 2000. „Námsframboð hefur aukist verulega og nemendum hefur fjölgað um 123% en fjárveitingar hafa aukist um 113% á sama tíma. Vöxtur í starfsemi Háskólans á Akureyri er með því mesta sem þekkist meðal íslenskra háskóla og ljóst er að yfirvöld menntamála hafa sýnt í verki mikinn metnað við uppbyggingu hans," segir rektor HA, Þorsteinn Gunnarsson. Stjórnendur háskólans hafa gripið til aðgerða til að hagræða og endurskipuleggja fjölmarga þætti háskólastarfsins, að sögn Þorsteins, með það að leiðarljósi að renna styrkari stoðum undir áframhaldandi uppbyggingu. „Hafa yfirvöld menntamála komið til móts við þarfir háskólans með viðbótarfjárveitingum. Mikilvægt er að um þessar aðgerðir ríki öll sú sátt sem möguleg er innan háskólans og utan. Viðræður fara nú fram milli fulltrúa menntamálaráðuneytis og stjórnenda háskólans um frekari aðgerðir til að styrkja rekstrarstöðu hans. Þær viðræður ganga vel enda eru báðir aðilar sammála um að hin mikla sókn Háskólans á Akureyri hafi skilað verulegum árangri fyrir íslenskt samfélag og að nauðsynlegt sé að efla starfsemi hans enn frekar," segir rektor. Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Vegna umræðna um hallarekstur Háskólans á Akureyri segir rektor skólans nauðsynlegt að það komi fram að hann og menntamálaráðherra hafi haft nána samvinnu um úrlausn vandans síðustu misserin. Fjárhagsleg vandamál háskólans séu að mestu tilkomin vegna þess að skólinn hafi stækkað mjög hratt frá árinu 2000. „Námsframboð hefur aukist verulega og nemendum hefur fjölgað um 123% en fjárveitingar hafa aukist um 113% á sama tíma. Vöxtur í starfsemi Háskólans á Akureyri er með því mesta sem þekkist meðal íslenskra háskóla og ljóst er að yfirvöld menntamála hafa sýnt í verki mikinn metnað við uppbyggingu hans," segir rektor HA, Þorsteinn Gunnarsson. Stjórnendur háskólans hafa gripið til aðgerða til að hagræða og endurskipuleggja fjölmarga þætti háskólastarfsins, að sögn Þorsteins, með það að leiðarljósi að renna styrkari stoðum undir áframhaldandi uppbyggingu. „Hafa yfirvöld menntamála komið til móts við þarfir háskólans með viðbótarfjárveitingum. Mikilvægt er að um þessar aðgerðir ríki öll sú sátt sem möguleg er innan háskólans og utan. Viðræður fara nú fram milli fulltrúa menntamálaráðuneytis og stjórnenda háskólans um frekari aðgerðir til að styrkja rekstrarstöðu hans. Þær viðræður ganga vel enda eru báðir aðilar sammála um að hin mikla sókn Háskólans á Akureyri hafi skilað verulegum árangri fyrir íslenskt samfélag og að nauðsynlegt sé að efla starfsemi hans enn frekar," segir rektor.
Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira