Innlent

Töluverður erill hjá lögreglunni í Reykjavík

MYND/Teitur

Töluverður erill var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt, en þó kom ekkert stórvægilegt upp á. Fjöldi fólks var í miðbænum og sjö gistu fangageymslur lögreglunnar vegna ölvunar. Í Hafnarfirði var sömuleiðis mikill erill, og var aðallega um að ræða hávaða og stympingar í heimahúsum. Þá var sextán ára piltur tekinn ölvaður undir stýri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×