Baldur á leið til Stykkishólms 14. apríl 2006 19:30 Nýja Breiðafjarðarferjan, Baldur, er kominn til landsins, en til stóð að hann hæfi siglingar um Breiðafjörð í fyrradag. Frá því að gamla Breiðafjarðarferjan fór sína síðustu ferð um mánaðamótin hafa engar skipulegar siglingar verið til Brjánslækjar.Skipið lagði af stað frá Hollandi seinna en áætlað var vegna veðurs og lenti síðan í vonskuveðri á heimleiðinni. Þegar sigla átti skipinu frá Hjaltlandseyjum á laugardag vildi ekki betur til en svo að það gerði brjálað veður og þurfti það því að snúa við til eyjanna. Það lagði svo af stað aftur á mánudag en ferðin gekk hægt.Nú báturinn í Þorlákshöfn en hann heldur af stað til Stykkishólms í kvöld og tekur ferðin þangað rúmar 13 klukkustundirNýi báturinn er mun stærri en sá gamli, tekur 45 bíla og er um klukkustund skemur á leið yfir fjörðinn. Í batnum verða tveir veitingasalir, myndbandssalur, barnahorn og fyrir þá sem vilja sóla sig á leið yfir Breiðarfjörð og njóta útsýnisiins á eru sólstólar á dekkinu fyrir allt að 200 manns.Engar ferðir hafa verið frá Stykkishólmi til Brjánslækjar síðan gamli Baldur hætti siglingum um síðustu mánaðarmót og því er marga farið að lengja eftir nýja bátnum.Fyrstu ferðir Baldurs yfir Breiðarfjörð verða - ef allt gengur að óskum - á mánudag en fullbókað er í fyrstu ferðina. Fréttir Innlent Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Nýja Breiðafjarðarferjan, Baldur, er kominn til landsins, en til stóð að hann hæfi siglingar um Breiðafjörð í fyrradag. Frá því að gamla Breiðafjarðarferjan fór sína síðustu ferð um mánaðamótin hafa engar skipulegar siglingar verið til Brjánslækjar.Skipið lagði af stað frá Hollandi seinna en áætlað var vegna veðurs og lenti síðan í vonskuveðri á heimleiðinni. Þegar sigla átti skipinu frá Hjaltlandseyjum á laugardag vildi ekki betur til en svo að það gerði brjálað veður og þurfti það því að snúa við til eyjanna. Það lagði svo af stað aftur á mánudag en ferðin gekk hægt.Nú báturinn í Þorlákshöfn en hann heldur af stað til Stykkishólms í kvöld og tekur ferðin þangað rúmar 13 klukkustundirNýi báturinn er mun stærri en sá gamli, tekur 45 bíla og er um klukkustund skemur á leið yfir fjörðinn. Í batnum verða tveir veitingasalir, myndbandssalur, barnahorn og fyrir þá sem vilja sóla sig á leið yfir Breiðarfjörð og njóta útsýnisiins á eru sólstólar á dekkinu fyrir allt að 200 manns.Engar ferðir hafa verið frá Stykkishólmi til Brjánslækjar síðan gamli Baldur hætti siglingum um síðustu mánaðarmót og því er marga farið að lengja eftir nýja bátnum.Fyrstu ferðir Baldurs yfir Breiðarfjörð verða - ef allt gengur að óskum - á mánudag en fullbókað er í fyrstu ferðina.
Fréttir Innlent Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira