Innlent

Vélsleðamennirnir fundnir

Vélsleðamennirnir tveir sem leitað var norðan Langjökuls eru fundnir. Þeir eru heilir að húfi en þeir fundust um sjö til átta kílómetrum frá vélsleðum sínum í Hallmundarhrauni. Mannanna hafði verið saknað frá því um kvöldmatarleytið í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×