Erlent

Vill alþjóðlegt bann við vopnavæðingu í geimnum

Mynd/AP

Paul Martin, forsætisráðherra Kanada og leiðtogi Frjálslynda flokksins vill alþjóðlegt bann við vopnavæðingu í geimnum. Stjórnvöld í Bandaríkjunum er sögð ósátt við afstöðu Frjálslynda flokksins, sem hefur neitað að verða aðili að geimvarnaráætlun Bandaríkjanna. Ákvörðun flokksins að banna vopnavæðingu í geimnum er hins vegar sögð líkleg til að auka fylgi við flokkinn heimafyrir en þingkosningar fara fram í Kanada þann 23. janúar næstkomandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×