Biðum eftir vítakeppninni 13. maí 2006 17:49 Steven Gerrard og Rafa Benitez taka hér glaðir við enska bikarnum eftir sigurinn á West Ham í sögulegum úrslitaleik í dag NordicPhotos/GettyImages Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og maður bikarúrslitaleiksins í dag, sagði að sigurinn hefði verið einstakur fyrir sig. Þrátt fyrir hetjulega tilburði markvarðarins Jose Reina í lokin, var það Gerrard sem var maður leiksins og hann þakkaði sigurinn baráttuanda Liverpool-liðsins. "Þetta var einstakur sigur, stuðningsmennirnir voru frábærir og West Ham spilaði frábærlega. Það var hinsvegar baráttugleði okkar sem gerði útslagið í dag, því við vorum alveg búnir á því í lokin og biðum bara eftir vítakeppninni. Þar sýndi sig að við vorum með betri markvörð en þeir og Jose átti skilið að vera hetja dagsins með frammistöðu sinni í vítakeppninni," sagði Gerrard. "Þetta var erfiður dagur fyrir mig, en ég hafði sem betur fer heppnina með mér í dag. Í svona leikjum er skammt á milli þess að gera mistök eða verja og vera hetja dagsins," sagði markvörðurinn Reina, sem varði þrjár spyrnur West Ham í vítakeppninni. Rafa Benitez eignaði leikmönnunum sigurinn í dag. "Við ræddum það fyrir leikinn að vissulega gæti West Ham skorað mörk - en við vissum líka að þeir fá líka oft á sig mörg mörk, svo þetta var alltaf bara spurning um að gefast ekki upp. Baráttuandinn hjá mínum mönnum var frábær og stuðningsmennirnr voru okkur svo sannarlega mikilvægir í dag. Þetta er frábær tilfinning, ótrúleg tilfinning," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og maður bikarúrslitaleiksins í dag, sagði að sigurinn hefði verið einstakur fyrir sig. Þrátt fyrir hetjulega tilburði markvarðarins Jose Reina í lokin, var það Gerrard sem var maður leiksins og hann þakkaði sigurinn baráttuanda Liverpool-liðsins. "Þetta var einstakur sigur, stuðningsmennirnir voru frábærir og West Ham spilaði frábærlega. Það var hinsvegar baráttugleði okkar sem gerði útslagið í dag, því við vorum alveg búnir á því í lokin og biðum bara eftir vítakeppninni. Þar sýndi sig að við vorum með betri markvörð en þeir og Jose átti skilið að vera hetja dagsins með frammistöðu sinni í vítakeppninni," sagði Gerrard. "Þetta var erfiður dagur fyrir mig, en ég hafði sem betur fer heppnina með mér í dag. Í svona leikjum er skammt á milli þess að gera mistök eða verja og vera hetja dagsins," sagði markvörðurinn Reina, sem varði þrjár spyrnur West Ham í vítakeppninni. Rafa Benitez eignaði leikmönnunum sigurinn í dag. "Við ræddum það fyrir leikinn að vissulega gæti West Ham skorað mörk - en við vissum líka að þeir fá líka oft á sig mörg mörk, svo þetta var alltaf bara spurning um að gefast ekki upp. Baráttuandinn hjá mínum mönnum var frábær og stuðningsmennirnr voru okkur svo sannarlega mikilvægir í dag. Þetta er frábær tilfinning, ótrúleg tilfinning," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira