Innlent

Skrölti af vettvangi með aðeins þrjú hjól undir bílnum

Maður sem olli hörðum árekstri í Keflavík í fyrrinótt, en tókst að skrölta af vettvangi þó aðeins þrjú hjól væru eftir undir bílnum, gaf sig fram við lögregluna í gærkvöldi.

Hann hafði fengið bílinn að láni hjá vini sínum og skilið hann eftir stór skemmdan fyrir utan heimili hans. Meðal annars var annað afturhjólið brotið undan honum. Hinn bíllinn stór skemmdist líka, en þrátt fyrir það slasaðist engin




Fleiri fréttir

Sjá meira


×