Bolton gerði í dag 8,5 milljón punda tilboð í framherjann Andy Johnson hjá Crystal Palace og jafnaði þar með tilboð Wigan frá því fyrir skömmu. Bæði tilboð hafa verið samþykkt af hálfu Palace og nú er það Johnson sem velur til hvors liðsins hann vill fara í sumar.
Bolton hækkar tilboð sitt í Johnson

Mest lesið






Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs
Enski boltinn


Aurier í bann vegna lifrarbólgu
Fótbolti

Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið
Íslenski boltinn
