Lífið

Finna þina eigin lykt

Ilmvötn Margir festast við eitt ilmvatn og þora ekki að skipta. Þessi vefsíða hjálpar þer að finna nýtt ilmvatnið sem hentar þér jafn vel og gamla.
Ilmvötn Margir festast við eitt ilmvatn og þora ekki að skipta. Þessi vefsíða hjálpar þer að finna nýtt ilmvatnið sem hentar þér jafn vel og gamla.

Það er mikill vandi fólginn í því að finna sér ilmvatn. Margir kannast við það að nota sömu lykt árum saman í ótta við að finna ekki jafn góða lykt eða maður þorir einfaldlega ekki að skipta.

Nú er hins vegar hægt komin lausn á þessu vandamáli því á vefsíðu snyrtivörukeðjunnar Sephora getur fólk fundið þá lykt sem hentar sér best og séð margar tegundir í sama flokki.

Það eina sem maður þarf að gera er að slá inn nafnið á uppáhaldsilmvatninu sínu og þá fær maður lista yfir öll ilmvötn sem eru með svipaða lykt frá mismunandi merkjum. Þannig er hægt að víkka út sjóndeildarhringinn á ilmvötnum og bæta nýjum merkjum í safnið án þess að gera mistök. Vefsíðan er www.sephora.com og linkurinn er fragrance finder.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.